Valur vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Þetta var í annað ...
Fráfarandi oddviti Flokks fólksins í borginni segist fagna því að flokkurinn hafi tækifæri til að komast í meirihluta í borginni en henni sé illa við að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Þrátt fyrir lang ...
Guðrún Hafsteinsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað til blaðamannafundar í Salnum í Kópavogi klukkan 14. Fastlega er gert ráð fyrir að hún tilkynni um framboð sitt til formanns Sjálfstæð ...
Oddviti Samfylkingarinnar segist fyrst hafa lesið um það í fjölmiðlum að borgarstjóri væri farinn að ræða við flokka borgarminnihlutans um samstarf. Ákvörðun hans um að slíta samstarfinu kasti stórum ...
Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hafnaði í 29. sæti í bruni á HM í Alpagreinum sem fram fór í Saalbach í ...
Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að frammistaða liðsins hafi verið langt ...
Samkvæmt kenningu hagfræðingsins Karls Mengers, sem ekki hefur verið hrakin, þá leiðir rýrnun innra virðis greiðslumyntar til ...
Isavia lokaði á miðnætti austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar og er nú einungis ein braut í notkun. Samgöngustofa ...
Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu.
Lokasóknin tók saman skemmtilegar klippur úr þættinum á lokahófi sínu.
Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni.
Flytjendur fimm laga keppast í kvöld í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar á RÚV. Úrslitin fara fram þann 22. febrúar og þá ...