News

Rúmlega 60% þeirra sem keyptu almennan aðgangsmiða á Coachella í ár tóku lán fyrir miðanum. Meira en helmingur þeirra gesta ...
Alþingismenn ferðuðust erlendis fyrir 48 milljónir króna í fyrra en árið áður nam kostnaðurinn 74 milljónum króna. Erlendur ...
Sorpa bs. hagnaðist um 263 milljónir króna á síðasta ári og nærri þrefaldaði hagnað frá fyrra ári er hagnaður nam 91 milljón.
Erling Tómasson var nýlega ráðinn fjármálastjóri upplýsingatæknifyrirtækisins OK eftir að hafa verið hjá Carbfix í tvö ár.
New Shepard NS-31 geimflauginni var skotið á loft í Texas-ríki Bandaríkjanna á mánudag og lenti skömmu síðar eftir stutta ...
Æskilegt væri að stíga enn frekari skref til að koma nýjum stofnæðum höfuðborgarsvæðisins fyrir neðanjarðar í jarðgöngum.
Framkvæmdastjóri Samorku segir Ísland líklega eina landið þar sem pólitískt kjörnir fulltrúar véla um afdrif verkefna ...
Greiningardeildum viðskiptabankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, ber saman um að íslenskt hagkerfi ...
Bankastjóri Landsbankans skilur mikilvægi þess að standa vörð um útflutningsgreinarnar á viðsjárverðum tímum. Hrafnarnir ...
Mörgum spurningum er ósvarað um hvers vegna handboltaleikur Íslands og Ísraels var leikinn fyrir luktum dyrum? Áhrifin af ...
Menntamálaráðherra vill að horft verði til annarra þátta en einkunna þegar kemur að velja nemendur til inngöngu í ...
Með virkri endurgjöf verður til lærdómshringur sem styður við stöðugar umbætur og vöxt. Virk endurgjöf er einn vannýttasti ...